Eldheimur
Bók III

1935

Nú getum við hafið að nálgast eldheiminn og staðfest hin yfirskilvitslegu tákn. Við höfum margoft bent á að þroska nauðsynlega jarðneska hæfileika. Þekkingin kemur alltaf eftir tveim farvegum sem, þegar þeir mætast, mynda hin fullkomna árangur. Margan jarðneskan hæfileikan er erfitt að að höndla, því ójarðneskar aðstæður virst afstæðar, en þær eru engu að síður hin ríkjandi raunveruleiki. Sá sem er vanur að hugsa á jarðneskum nótum þekkir hversu raunverulegt lífið er í eldheiminum, í heimi geislunar, í heimi árangurs.

Hefjum því þriðja hluta eldheims.

divider

Engin getur fullyrt að hugsun um eldheim sé eyðileggjandi, neikvæð né stjórnlaus. Enginn skaði getur orðið af tilbeiðslu til hærri heima. Það er aðeins um að ræða samhæfingu og þörf fyrir fullkomnun. Því mun engu verða hafnað og ekkert vanhelgað eftir lestur á "Eldheimi". Þvert á móti mun hugsuðurinn læra og fyllast ójarðneskri gleði.

Við snúum til eldheims, þegar við tölum um hærri orku, en þar til skulum við kenna vinum að elska eldheim, heim ljóss, heim fegurðar!

Tenging í enska útgáfu. Þessi bók hefur ekki verið þýdd á íslensku.