Hjartað

1932

Í lok vinnudags, skulum við safnast saman til að ræða um hjartað. Það mun lyfta okkur upp fyrir hið jarðneska í átt til fínni heims, þannig nálgumstum við svið eldsins.

divider

Að sjá með augum hjartans; að hlusta með eyrum hjartans á hávaða heims; að horfa til framtíðar með skilningi hjartans; að minnast þess liðna með hjartanu; þannig verður hin ákafi að þroskast á uppgöngu sinni. Sköpunarhæfnin stýrir hinum eldlega eiginleika og hann er nærður af heilögum eldi hjartans. Þessvegna er leið Helgivaldsins, braut mikillar þjónustu og andlegs samneytis, leið einingar sem er eina upplýsta leið hjartans. Hvernig geta birtir geislar geislað ef loginn er ekki tendraður í hjartanu? Það eru einmitt gæði mögnunar sem býr í hjartanu. Æðri sköpunarhæfi er gegnsýrð af þessu mikla lögmáli. Þannig er hver uppfylling, hvert samband og hver alheimssameining er náð gegnum loga hjartans. Með hvaða ráðum er hægt að leggja undirstöðu fyrir mikill skref ? Sannarlega aðeins með hjartanu. Því er vitundin kynnt af loga hjartans.

Því skulum við hafa í minni hina fögru aðlaðandi mögnun hjartans sem tengir allar birtingar. Sannarlega er silfurþráðurinn sem tengir lærisveininn og meistarann hin mikla mögnu hjartans. Einingin milli meistarann og lærisveinsins staðfestir kjarna allrar þróunar.

Tenging í enska útgáfu. Þessi bók hefur ekki verið þýdd á íslensku.