Helgivaldið

1931

Að berast með öldum óendaleikans má líkja okkur við blóm sem stormur hefur rifið upp. Hvernig finnum við okkur umbreytt í hafi óendaleikans?

Það er ekki talið skynsamlegt að leggja á haf á stýrislausu skipi, en örlög stýrimannsins er ráðin og sköpun hjartans er ekki kastað í hyldýpið. Líkt og vegvísar á upplýstri leið eru bræður mannkynsins ávallt á verði ,reiðubúnir að vísa ferðalangnu leiðina að keðju uppstigsins.

Stigveldi er ekki þvingun, það er lögmál Alheimsins. Það er ekki ógnun, en ákall hjartans og eldleg aðvörun leiðir til almannaheilla.

Við skulum því skilja Stigveldi ljóssins.

divider

Hvernig umbreytum við því beyska í það sæta? Án Helgivaldsins er ekki hægt að umbreyta lífi í æðri vitund. Það er ómögulegt að ímynda sér brú til óendaleikans, því brú þarfnast endastoða, en Helgivaldið líkt og brúarstoð kemur hverjum að ljósaströnd. Ímyndið ykkur allan þann ljómanda sem augun líta reynis að skilja söng ljóssins.

Störfum því fyrir Helgivaldið og ljósið.

Tenging í enska útgáfu. Þessi bók hefur ekki verið þýdd á íslensku.