Fjársjóður hugtaka og hugsana
Samantekt úr Agni Yoga

Tilgangur þessa fjársjóðs er að aðstoða Agni Yoga heimsspekinema. Honum er ætlað að vera lifandi samantekt sem vaxi með tímanum og í því skyni bjóðum við öllum að bæta í hann með tilvísunum eða tillögum. Tilgangur okkar er að hann verði meiri og betri með áframhaldandi viðbótum.

Innfærslur án tilvitnanna er vinnuaðferð sem við höfum þróað. Allar aðrar færslur koma fyrir eins og þær birtast í uppruna sínum – hástafir, púntar og kommur, tilvitnanir, skáletrun ofl, þessvegna getur stafsetning virðst mismunandi eftir innfærslum.

Vinsamlega beinið athugasemdum eða tillögum varðandi "Fjársjóðinn" til Agni Yoga Society.

Tenging í enska útgáfu. Þessi bók hefur ekki verið þýdd á íslensku.