Hinar svokölluðu Apokrýfur geyma marga þræði til hinna upprunalegu rita. Í mörgum ótrúlegum sögnum og dæmisögum sem lifa meðal fólks víðsvegar í Asíu sjáum við hvaða fyrirmyndir lifa í vitund fólks.
Allt frá Altai-fjalla til Ceylon dreymir fólk um hina miklu fræðara, rifjar upp fornar sögur um líf þeirra og færir sagnirnar nær einkennum þjóða sinna.
Með því að safna saman þessum fræum mikilla hugsanna fæst innsýn í sálir fólksins.
Tenging í enska útgáfu. Þessi bók hefur ekki verið þýdd á íslensku.